Margrét
Stúlkunafn Samþykkt
Nafn þetta er fengið af gríska nafninu "Margarites" sem var leitt af nafnorðinu "margaron" sem merkir perla. Einnig má segja að nafn þetta sé sett saman úr nafnorðinu "mar" sem merkir sær og viðliðnum "grét" í merkingunni tár. Margrét merkir því tár hafsins, - perla.
4.613
einstaklingar
Úrskurður mannanafnanefndar
engin dagsetning
Fallbeyging
| Nf. | Margrét |
| Þf. | Margréti / Margrétu |
| Þgf. | Margréti / Margrétu |
| Ef. | Margrétar |
Fjöldi með nafn
2748
Fyrsta nafn
1865
Annað nafn
4613
Samtals
Fjöldi einstaklinga óháð kyni
Svipuð nöfn
Önnur stúlkunöfn sem byrja á M: