Önundur
Drengjanafn Samþykkt
Nafn þetta er myndað af forliðnum "Ön" sem ýmist er talið að komið sé af fornháþýska orðinu "ano" sem merkir ái, - afi, - forfaðir, eða þá að talið er að hann tengist sögninni "ano" sem merkir að æða áfram eða þá að hann tengist forliðnum "and" í merkingunni á móti. Viðliðurinn "undur" er talið koma af sögnunni "vindur" og er e.t.v. skylt sögninni "vinna" í merkingunni sigur.
15
einstaklingar
Úrskurður mannanafnanefndar
engin dagsetning
Fallbeyging
| Nf. | Önundur |
| Þf. | Önund |
| Þgf. | Önundi |
| Ef. | Önundar |
Fjöldi með nafn
11
Fyrsta nafn
4
Annað nafn
15
Samtals
Fjöldi einstaklinga óháð kyni
Svipuð nöfn
Önnur drengjanöfn sem byrja á Ö: