Ilmur
Stúlkunafn Samþykkt
Mismunandi kenningar eru um uppruna og merkingu. Sumir telja að nafn þetta sé komið úr goðafræðinni en Ilmur var nafn á ásynju eða valkyrju. Aðrir telja að nafnið sé komið af nafnorðinu "ilmur" og merki þá ilmandi. Enn aðrir telja að nafnið sé komið af trjáheitinu "Álmur".
30
einstaklingar
Úrskurður mannanafnanefndar
engin dagsetning
Fallbeyging
| Nf. | Ilmur |
| Þf. | Ilmi |
| Þgf. | Ilmi |
| Ef. | Ilmar |
Fjöldi með nafn
27
Fyrsta nafn
3
Annað nafn
30
Samtals
Fjöldi einstaklinga óháð kyni
Svipuð nöfn
Önnur stúlkunöfn sem byrja á I: