Elí

Millinafn

Nafn þetta kemur úr biblíunni og merkir hinn æðsti, - guð minn. Er Jesú var á krossinum hrópaði hann Elí, Elí, lama sabaktaní!" Það þýðir: "Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?"

733

einstaklingar

Úrskurður mannanafnanefndar

engin dagsetning

Fallbeyging

Nf.Elí
Þf.Elí
Þgf.Elí
Ef.Elís

Fjöldi með nafn

35

Fyrsta nafn

698

Annað nafn

733

Samtals

Fjöldi einstaklinga óháð kyni

Þróun í gegnum tíðina

Þróun í gegnum ár

FyrstaAnnað
20042025

Gögn: Þjóðskrá

Svipuð nöfn

Önnur millinöfn sem byrja á E:

Finndu fleiri nöfn

Skoðaðu þúsundir íslenskra mannanafna með leit og síum.