Eiríkur
Drengjanafn Samþykkt
Tvær hugmyndir um merkingu þessa nafns. Báðar segja að nafnið innihaldi viðliðinn "ríkur" sem merkir auðugur, - voldugur en annarsvegar vilja menn meina að forliður nafnsins sé "Ei" og að nafnið merki þá sívoldugur og hinsvegar að forliðurinn sé "Ein" og að nafnið merki þá mjög voldugur.
725
einstaklingar
Úrskurður mannanafnanefndar
engin dagsetning
Fallbeyging
| Nf. | Eiríkur |
| Þf. | Eirík |
| Þgf. | Eiríki |
| Ef. | Eiríks |
Fjöldi með nafn
645
Fyrsta nafn
80
Annað nafn
725
Samtals
Fjöldi einstaklinga óháð kyni