Ana
Stúlkunafn Samþykkt
Nafn þetta virðist eiga sér tvo uppruna, annarsvegar er talið að það sé spænska útgáfan af nafninu Anna sem merkir "náð". Hinsvegar er það talið koma frá Rússlandi en sé þangað komið frá Grikklandi upprunalega og sé þá merking nafnsins "sú sem rís á ný" eða "sú sem stendur aftur upp"
191
einstaklingar
Úrskurður mannanafnanefndar
Fjöldi með nafn
179
Fyrsta nafn
12
Annað nafn
191
Samtals
Fjöldi einstaklinga óháð kyni