Þorgeir
Drengjanafn Samþykkt
Nafn þetta er samsett af forliðnum "Þór" í merkingunni þrumuguðinn Þór úr norrænni goðafræði, og viðliðnum "geir" sem merkir spjót. Sumir telja þó að nafn þetta sé samsett úr orðinu "þor" og viðliðnum "geir" og merki því sá sem þorir að beita eggvopni, - hermaður.
305
einstaklingar
Úrskurður mannanafnanefndar
engin dagsetning
Fallbeyging
| Nf. | Þorgeir |
| Þf. | Þorgeir |
| Þgf. | Þorgeiri |
| Ef. | Þorgeirs |
Fjöldi með nafn
249
Fyrsta nafn
56
Annað nafn
305
Samtals
Fjöldi einstaklinga óháð kyni
Svipuð nöfn
Önnur drengjanöfn sem byrja á Þ: