Gísli

Drengjanafn Samþykkt

Nafn þetta merkir herfangi, - gísl. Í grein eftir Sigurð Nordal eru vangaveltur um að ekki sé skýrt eftir herfangi. Frekar að við þær aðstæður þegar stríðandi aðilar þurftu að semja um frið, þá voru fengnir gíslar sem gengu yfir á meðan á viðræðum stóð. Ef ekki náði saman voru gíslarnir drepnir. Þótti heiður af því að vera gísl.

1.545

einstaklingar

Úrskurður mannanafnanefndar

engin dagsetning

Fallbeyging

Nf.Gísli
Þf.Gísla
Þgf.Gísla
Ef.Gísla

Fjöldi með nafn

1163

Fyrsta nafn

382

Annað nafn

1545

Samtals

Fjöldi einstaklinga óháð kyni

Þróun í gegnum tíðina

Þróun í gegnum ár

FyrstaAnnað
20042025

Gögn: Þjóðskrá

Svipuð nöfn

Önnur drengjanöfn sem byrja á G:

Finndu fleiri nöfn

Skoðaðu þúsundir íslenskra mannanafna með leit og síum.